29. apríl 2025
Ísafjarðarbær endurnýjar netsambönd
Snerpa og Ísafjarðarbær skrifuðu í vikunni undir nýjan þriggja ára samning um netrekstur fyrir stofnanir Ísafjarðarbæjar.
Snerpa og Ísafjarðarbær skrifuðu í vikunni undir nýjan þriggja ára samning um netrekstur fyrir stofnanir Ísafjarðarbæjar.
Lokað er í dag á sumardaginn fyrsta. Ef upp koma bilanir er hægt að hafa samband við bakvakt.
Laxeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur gert langtímasamning við Snerpu um áframhaldandi tölvutækniþjónustu við fyrirtækið.
Opnunartími verslunar Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir.
Snerpa og Míla hafa skrifað undir samning um aðgang að ljósleiðaraheimtaugum Snerpu og það á afmælisdegi Snerpu, en fyrirtækið fagnar 30 ára afmæli sínu í dag.