Fréttir

2. febrúar 2018

Ljósleiðarakerfið stækkað og ný vefsjá

Snerpa hefur undanfarið ár unnið að gerð vefsjár þar sem má sjá nákvæmar upplýsingar um legu ljósleiðara Snerpu. Vefsjáin er unnin til að gera sem gleggsta grein fyrir legu jarðstrengja en þeir eru verndaðir skv. 71. gr. fjarskiptalaga og er verktökum og öðrum ávallt óheimilt að gera jarðrask án þess að afla fyrst upplýsinga um legu þeirra ...


19. október 2017

Varist svikapósta

Mikilvægt er að átta sig á því þegar tölvupóstur sem manni berst er svikapóstur. Flestir slíkir póstar eiga það sammerkt að í þeim eru tenglar (linkar) sem hægt er að smella á til að fara á tiltekna vefsíðu.



Upp