21. ágúst 2015
Varúð! - Fiskað eftir upplýsingum
Við viljum minna notendur á að sýna ávallt fyllstu varkárni þegar óskað er eftir notendaupplýsingum í tölvupósti.
Við viljum minna notendur á að sýna ávallt fyllstu varkárni þegar óskað er eftir notendaupplýsingum í tölvupósti.
Í dag var að lenda hjá okkur sending af spánýjum fartölvum á frábæru verði.
Þann 31. júlí lét Einar Bragi Guðmundsson af störfum eftir 5 ára starf í sölu- og þjónustudeild Snerpu og hélt á vit nýrra ævintýra á mölinni suður með sjó.
Snerpa hefur undanfarið undirbúið framkvæmdir til að auka framboð á Smartnetinu á Ísafirði.
Snerpa hefur nú í samstarfi við Gámaþjónustu Vestfjarða gangsett tvær vefmyndavélar á húsnæði Gámaþjónustunar á Grænagarði.
Snerpa hefur nú gangsett nýjan þráðlausan reit (e. WiFi hotspot) á Flateyri. Ferðamenn þar geta því komist á Netið á einfaldan hátt á dreifisvæðinu.