Netheimar og Snerpa semja um hýsingu búnaðar
Tölvuþjónustufyrirtækin Netheimar og Snerpa hafa gert samkomulag um aðgang Netheima að aðstöðu í vélasal Snerpu.
Tölvuþjónustufyrirtækin Netheimar og Snerpa hafa gert samkomulag um aðgang Netheima að aðstöðu í vélasal Snerpu.
INfilter vefgæslan verður til sýnis á Cebit upplýsingatæknisýningunni í Hannover í Þýskalandi sem haldin verður 12.-19. mars 2003. Þetta er í annað skiptið hvað CeBIT varðar, en INfilter var fyrst kynnt á CeBIT árið 2002.
Snerpa hefur nú opnað nýja 10 Mbps tengingu til Tæknigarðs í Reykjavík og tengist þar nú við skiptistöð innanlandsumferðar (www.rix.is).n eru með því öflugasta sem gerist og tiltæk bandvídd á hvern viðskiptavin er nú verulega meiri en gengur og gerist.
Stjórn Snerpu hefur ákveðið að þann 1. febrúar nk. taki gildi ný gjaldskrá fyrir þjónustu félagsins þar sem flestir þjónustuliðir hækka um 8,5%.
Fáðu þér Internettengingu hjá Snerpu fyrir jól og þá færðu tvo mánuði fría.
Frá 18. október til og með 25. október verður sprengivika í ADSL.