Snerpa setur upp öflug netsambönd og semur við Ísafjarðarbæ
Nú í byrjun júlí lauk Snerpa uppsetningu á nýjum DSL-búnaði í símstöðvunum á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri.
Nú í byrjun júlí lauk Snerpa uppsetningu á nýjum DSL-búnaði í símstöðvunum á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri.
Knattspyrnufélagið BÍ/Bolungarvík og Snerpa hafa gert með sér samstarfssamning til næstu þriggja ára og er Snerpa þá kominn í hóp fjölmargra fyrirtækja sem ætla að taka slaginn með liðinu næstu árin.
Vírusvarnir mega sín lítils þegar notendur velja sjálfir að virkja forrit með því að smella á hlekki á netinu.
Nýr vefur rokkhátíðar alþýðunnar Aldrei fór ég suður er kominn í loftið. Síðan er hönnuð af snillingnum Ágústi Atlasyni og keyrir á vefumsjónarkerfinu Snerpli frá Snerpu.
Nýr vefur Ísafjarðarbæjar hefur litið dagsins ljós. Við hönnun hans var litið til þess að hafa sem greiðast aðgengi að þeim upplýsingum sem notendur þurfa hvað mest á að halda.
Snerpa hefur nú hafið sölu á sjónvörpum í samstarfi við Sjónvarpsmiðstöðina og mun vera með frábær tilboð á þeim út desember.