21. október 2010
Aukinn hraði á ADSL og verðbreytingar
Síminn hefur nú lokið við að hækka hraða hjá viðskiptavinum Snerpu í ADSL-þjónustu í 12 Mbit.
Síminn hefur nú lokið við að hækka hraða hjá viðskiptavinum Snerpu í ADSL-þjónustu í 12 Mbit.
Snerpa hefur undanfarnar vikur verið að störfum í Óshlíðargöngum við lagningu og tengingar á ljósleiðurum.
Hjá Grunnskóla Bolungarvíkur var þörf á tölvu fyrir sérkennslu og tóku Opin Kerfi og Snerpa sig saman og færðu Sjálfsbjörgu í Bolungarvík hagkvæma og meðfærilega Compaq 610 fartölvu.
Meðfylgjandi póstur er farinn að dreifast um netið og lítur hann eins út og verið sé að biðja notendur um að uppfæra upplýsingar um sig á Facebook.
Um þessar mundir eru 15 ár frá því tölvuþjónustan Snerpa hóf starfsemi sína. Í tilefni að því verður opið hús, í húsnæði fyrirtækisins Mánagötu 6 á Ísafirði, frá 15:00 til 17:00 föstudaginn 27. nóvember.