Fréttir

25. nóvember 2009

Snerpa er 15 ára í dag!

Í dag, 25 nóvember eru komin 15 ár síðan Snerpa hóf starfsemi hér á Ísafirði. Í tilefni þess var starfsmönnum boðið upp á rjómatertu og heitann rétt í kaffinu.


29. apríl 2009

Vorverkin hafin

Nú þegar vorið er komið og grastóin farin að sýna lit er einnig kominn tími til að lagfæra skemmdir á jarðsímakerfum.



Upp