28. september 2006
Undirskriftasöfnun
Hafin hefur verið undirskriftasöfnun til að mótmæla þeim þjónustubreytingum hjá Símanum, að landsmenn fá ekki allir þá þjónustu sem þeir greiða fyrir.
Hafin hefur verið undirskriftasöfnun til að mótmæla þeim þjónustubreytingum hjá Símanum, að landsmenn fá ekki allir þá þjónustu sem þeir greiða fyrir.
Kaffihúsið Langi Mangi hefur opnað nýja vefsíðu á slóðinni http://www.langimangi.is.
Undanfarnar vikur hefur verið í hönnun ný vefsíða fyrir Símaverið ehf.
Síðastliðna mánuði hefur margt verið að gerast hjá Snerpu ehf. Í síðustu frétt sögðum við frá nýju vefumsjónarkerfi og vefsíðum sem hafa verið að nota það.
Nú er að ljúka stórum áfanga í þróunarstarfi Snerpu. Undanfarna mánuði hefur vefhönnunardeild Snerpu þróað öflugt vefumsjónarkerfi sem getur séð um allar tegundir vefsíðna.