Reglur um meðferð annála yfir netnotkun birtar
Undanfarin ár hafa komið upp tilvik hjá Internetþjónustum hérlendis, þar sem þurft hefur að rekja misnotkun og hafa þá jafnan komið upp vafatilfelli um hvort afhenda megi upplýsingar sem skráðar eru í annála til þriðja aðila, t.d. lögreglu.